Afhendingaskápur fyrir netverslanir

Færðu reksturinn í nútímann

Einfaldaðu reksturinn og lækkaðu kostnað með afhendingarskáp.

  • Viðskiptavinir geta sótt pantanir allan sólarhringinn

  • Starfsfólk ekki bundið í afhendingum pantana

  • Mikið auglýsingagildi.

Sniðið að þínum þörfum

Við sérsníðum afhendingaskápa að þínum þörfum. Á meðal þess sem þú getur valið um er:

  • Fjölda skápa.

  • Stærð hvers skáps.

  • Lit.

  • Skjástærð.

Að auki fylgir með:

  • Einfaldur hugbúnaður sem sendir staðfestingapóst og QR kóða.

  • API sem gerir þér kleift að samþætta hugbúnað við þitt sölukerfi.

Einfaldur hugbúnaður

Það er einfalt að skrá pantanir og einfalt að sækja pantanir. Sjáðu bara!

Þú skráir inn pantanir í hólfin í örfáum skrefum.

Viðskiptavinir fá kóða í SMS og slá hann inn á einfaldan hátt til að fá pöntunina sína.