Snjallsjálfsali með vog
Sjálfsali framtíðarinnar
Frábær leið til að selja vörur í sjálfsafgreiðslu sem passa illa í hefðbundna sjálfsala.
Snjallsjálfsali opnast eftir heimildar færslu á korti.
Skápurinn nemur þyngd þeirra vara sem teknar eru út.
Heimild er nýtt í samræmi við úttekt.
Yfirlit birtist á skjá yfir heildarúttekt.
Þú veist alltaf stöðuna á snjallsjálfsalanum
Snjallskáparnir eru hlaðnir tækni:
Vefumsýslu kerfi heldur utan um birgðir og rauntíma sölu.
“Weight sense” kerfi nemur þyngd í hverri vöruhillu.
Rafrænir verðmiðar í hverri hillu.
4G/WiFI net.
R290 kælistaðall.
Aðrir möguleikar:
Koma í svörtum eða hvítum lit.
Hægt er að velja um 4 hillu stærðir.
Kemur með Nayax vPos posa, samþættum við Teya.
Einfaldur snjallskápur með Nayax vPos
Leiguverð:
1 vika: 20.000 + VSK
Stakur mánuður: 55.000 + VSK
Langtíma leiga: 40.000 + VSK
Tvöfaldur snjallskápur með Nayax vPos
Leiguverð:
1 vika: 27.500 + VSK
Stakur mánuður: 75.000 + VSK
Langtíma leiga: 55.000 + VSK