Fáðu endurgreitt ef tækið virkar ekki
Við skiljum vel að erfitt getur verið að taka áhættu við kaup á nýrri tækni.
Til að koma til móts við viðskiptavini okkar sem vilja þreifa sig áfram í nýrri snjalltækni þá heitum við 100% endurgreiðslu á snjallsjálfsölum með vog pöntuðum fyrir 1. október 2024 í 6 mánuði frá afhendingu tækisins ef það stenst ekki eftirfarandi kröfur:
Selt vörur sem komast fyrir í skúffum og innan verð takmarkana.
Tekið við greiðslu í gegnum kortafærsluhirði.
Ef tækið getur ekki uppfyllt ofangreind skilyrði innan 6 mánaða frá afhendingu þá endurgreiðum við tækið að fullu.
Nánari skilmálar verða útlistaðir í samþykktu kauptilboði.
Við viljum taka sjénsinn með þér!